Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
Það er kominn heimsóknartími, Albert minn!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ef meistarinn vildi nú vera svo vænn að segja nokkur hókus-pókus-orð við budduna mína, svo verðbólgan hjaðni ögn í henni líka!?

Dagsetning:

06. 06. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Albert Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Albert í tukthús vegna Lucy? Albert Guðmundsson fjármálaráðherra segir að vel geti verið að hann velji frekar átta daga "hvíldarfrí" í tukthúsi hendur en að greiða sekt fyrir að eiga tíkina Lucy í Reykjavík.