Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
NEI, nei Davíð, bara hornsteinninn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Með sama áframhaldi verður ekki langt að bíða, að við þurfum á sérþjálfuðum sorp-tæknum að halda!!

Dagsetning:

26. 05. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gunnar Ingi Birgisson
- Gæsin
- Tanni
- Almúginn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hornsteinn Tónlistarhúss í Kópavogi lagður. Deilt um þátttöku forsætisráðherra.