Svona, það er ekkert að óttast, elskan,
ég bara fresta kjarnorkustríðinu
þangað til við verðum búin að selja.
Dagsetning:
07. 12. 1988
Einstaklingar á mynd:
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Lögreglan í Reykjavík:
28 afleysingamenn hætta um áramót
Lögreglumenn segja liðið jafnfjölmennt og 1944 og óttast að ekki verði hægt að sinna öllum hjálparbeiðnum