Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nú fer góðærið að koma til okkar, félagi ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona, það er ekkert að óttast, elskan, ég bara fresta kjarnorkustríðinu þangað til við verðum búin að selja.

Dagsetning:

07. 12. 1988

Einstaklingar á mynd:


Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Lögreglan í Reykjavík: 28 afleysingamenn hætta um áramót Lögreglumenn segja liðið jafnfjölmennt og 1944 og óttast að ekki verði hægt að sinna öllum hjálparbeiðnum