Júlla langar ósköp mikið til að fara að rúnta á fína jeppanum með öllum græjunum. Í öllum spenningnum hefur eitthvað gleymst. Getur ekki einhver af lesendum blaðsins hjálpað aumingja Júlla til að muna hvað það er?
Clinton lætur af embætti.
Verjur seldar úr sjálfsölum?
"Ætla má að fyrirhöfnin við útvegun getnaðarvarna vaxi mörgum í augum, einkum ungu og reynslulitlu fólki. Mikilvægt er því að fækka hindrunum eftir föngum og hvetja beinlínis til notkunar getnaðarvarna.