Hættu þessu jarmi lamið mitt, þetta getur nú ekki verið flottara. Skorin og fituhreinsuð af forsetanum, krydduð og brösuð af frúnni, og étin af moldríkum ameríkumönnum.
Clinton lætur af embætti.
Áramótadansleikur sjónvarpsins:
Menntamálaráðherra óskar eftir skýringum.
Sverrir Hermannsson menntamálaráðherra sendi Markúsi Erni Antonssyni útvarpsstjóra bréf í gær, þar sem hann fór þess á leit að gefin yrði skýring á miklum kostnaði við áramótadansleikinn sem haldinn var í sjónvarpinu á gamlárskvöld.