Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Og enn horfa menn hissa um öxl.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

20. 10. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Flóttinn mikli. Vegur 66. Sighvatur Björgvinsson. Höfuðástæðan fyrir þessu væri að kvótakóngarnir fara með allt sitt burt úr sjávarplássunum og eftir stæði atvinnulaust fólk í þorpum og bæjum sem ætti engan annan kost en að flytja burt.