Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Vááá bara 15 metra há súla, hvað heldurðu að biskupinn segi nú Sigurður Gísli.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Pólitískir sprengjusérfræðingar eru ekki á eitt sáttir um hvort púðurmagnið í hleðslunni hafi verið nægjanlegt til að koma séníinu á Austurvöll.

Dagsetning:

19. 10. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
- Sigurður Gísli Pálmason
- Steingrímur Jóhann Sigfússon

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Nýbygging Kringlunnar opnuð með viðhöfn. Fyrir framan verslunina er um 15 metra hár sportklifurveggur sem setur mikinn svip á bygginguna.