Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Oj-bara, gúmmídrasl!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Maður setur nú bara eitt pennastrik yfir þig, góði!

Dagsetning:

14. 05. 1979

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Alvörubelja eða ekkert! Kynbótakálfurinn Jörundur í Hrísey, sem við sögðum frá á dögunum og vegur á sjötta hundrað kíló, er ekki einasta fastur fyrir hvað varðar líkamlega burði. Jörundur fæst ekki með nokkru móti til að leggja sitt af mörkum til fjölgunar nautgripum landsins nema hann fái sprelllifandi belju til móts við sig. Á dögunum bauðst Jörundi gervikú sem hann harðneitaði að leggja lag sitt við - og við það sat þegar síðast fréttist.