Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Öll fáum við dr. Gunnar í jólagjöf - en hvað donkíkótar ríkisstjórnarinnar setja í nýárspokann er að sjálfsögðu leyndarmál fram á síðustu stundu!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú verður að stöðva innflutninginn á þessu gumsi. - Við viljum fá þetta sem aukabúgrein með niðurgreiðslum og kvótakerfi!!

Dagsetning:

17. 12. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Guðmundur Garðar Þórarinsson
- Jón Ormur Halldórsson
- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.