Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Svona Haraldur minn, við verðum okkur þá ekki til skammar á þorláknum!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÞETTA er allt í lagi, hæstvirtur sjávarútvegsráðherra. Við getum altént gómað þá fyrir losun úrgangsefna í sjó....

Dagsetning:

16. 12. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Kristján Thorlacius
- Haraldur Steinþórsson
- Ragnar Arnalds
- Svavar Gestsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Jólaglögg BSRB Eftir Pétur Pétursson þul "Súrt er ölið seyrður máli"