Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Passaðu þig bara á rebbunum, Anna mín, annar sækir svo í rjúpurnar en hinn í virkjanirnar.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
A-HA, ertu kannski búin að svindla oftar en ég ????

Dagsetning:

21. 09. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Árni Finnsson
- Sigmar Bent Hauksson
- Sigríður Anna Þórðardóttir
- Siv Friðleifsdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Siv víkur fyrir Sigríði: Lyklakippan minnti á rjúpnaveipibannið.