Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það efast enginn um trúverðugleika Baugspressunnar með þessu lúkki, Sveinbjörn minn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta eru nú bara smá mistök, hr. Pálsson. Þið voruð heppnir að vera ekki farnir að fljúga þeim....

Dagsetning:

22. 09. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Illugi Jökulsson
- Jón Ásgeir Jóhannesson
- Kári Jónasson
- Sveinbjörn Ingvar Baldvinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kári Jónasson ráðinn ritstjóri Fréttablaðsins. Nýr ritstjóri Fréttablaðsins hefur starfað í 42 við fjölmiðlun. Hann segir þörf á heiðarlegum og sanngjörnum fjölmiðlalögum og vill að lögin um Ríkisútvarpið verði endurskoðuð sem fyrst.