Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Pólitíkin verður ekki elt uppi af einhverju jólasveinafarartæki.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Vortískan fer nú að flæða yfir okkur eins og hland úr fötu!

Dagsetning:

19. 06. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Ástþór Magnússon Wium
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Wium Natalía

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ástþór Magnússon reyndi ítrekað að ná tali af forseta Íslands. Vill ræða við forseta um fjölmiðlalögin.