Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Pólitíkusarnir reyna nú hvað þeir geta til að hreinsa sig af hinu og þessu.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég nenni nú bara ekki að eltast lengur við þig, Eiður minn. - Þið Alþýðuflokksmenn eruð svo skratti fljótir að hlaupa.

Dagsetning:

04. 04. 1976

Einstaklingar á mynd:

- Jóhann Friðfinnsson
- Sigurbjörg Axelsdóttir
- Magnús H Magnússon
-

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Show - buisnis"