Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Pólitíkusarnir reyna ýmsar leiðir að hjarta kjósenda, sumir leita á náðir gítarskóla, en aðrir telja frelsunina betra veganesti!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nei nei, hann var ekki með sprengjubelti, kona, þetta eru bara varakerti.

Dagsetning:

07. 03. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Sighvatur Björgvinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sighvatur fluttur á "Herinn" Þingflokksformönnum hefur ekki vegnað sérlega vel í prófkjörum og Sighvatur Björgvinsson formaður þingflokks Alþýðuflokksins, sem einn á eftir .......