Vissir þú að

Sigmund ólst upp á Akureyri en fluttist svo til Vestmannaeyja.
Varstu búinn að biðja um rabb við borgarstjórnarframbjóðandann, Gummi!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Uss. - Þetta er nú hátíð. - Þið ættuð að heyra hann spila eftir nótum!

Dagsetning:

18. 05. 1978

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Borgarstjórnarframbjóðendur: Fara á heimili og vinnustaði ef óskað er eftir því Frambjóðendur allra flokka við komandi borgarstjórnarkosningar í Reykjavík hafa lýst sig reiðubúna til þess að koma á fundi á heimilum, vinnustöðum og hjá félagasamtökum til þess að ræða borgarmálefni, sé þess óskað.