Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
Sjáðu bara hvað þeir eru lystugir, Matthías minn!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hætt hefur verið við að taka gersveppi af frílista, enda ekki talið breyta miklu úr því sem komið er!

Dagsetning:

09. 07. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Vantar upplýsingar
- Matthías Á. Mathiesen

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ráðherrar skoða fiskeldisstöð Matthías Á. Mathiesen viðskiptaráðherra kom úr opinberri heimsókn í Noregi í gær. Síðasta degi heimsóknarinnar var eytt í Bergen, þar sem Matthías skoðaði í fylgd norska viðskiptaráðherrans fiskiræktar- og sjávareldisstöð, Mowi.