Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Sjáið þið bara hvað þetta er bjart, það er bara ekkert inni sem skyggir á.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er komin tími á þetta. Sú gamla er búin að sukka villt og brjálað í útlöndum, og Palli P. alltaf að pína aumingjana, þú búinn að brjóta gleraugun og ekki hef ég verið bestur.

Dagsetning:

21. 01. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
- Margrét Sæunn Frímannsdóttir
- Sighvatur Kristinn Björgvinsson
- Össur Skarphéðinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Örvæntingarfull leit að nýjum leiðtoga Samfylkingarinnar á enda. Sjá ljósið í Össuri -Margrét, Sighvatur og Ingibjörg Sólrún hlynnt framboði Össsurar.