Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það hefur aldeilis hlaupið á snærið hjá heilbrigðisráðherra með sparnaðinn í kerfinu.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gjörið svo vel að stíga á vogina, frú mín!

Dagsetning:

22. 01. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Ingibjörg Pálmadóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Farandsýning um læknaskop á tíu sjúkrahúsum. Hláturinn lengir lífið. Farandsýningin Hláturgas 2000 verður opnuð í K-byggingu Landspítalans á morgun kl,15.