Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
"Spegill - spegill herm þú mér hver er versta skepnan hér."
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Vertu alveg róleg elskan. Þegar þeir sjá þig, falla þeir strax frá skilyrðinu um að fólk þurfi að minnsta kosti að eiga sundskýlu!

Dagsetning:

11. 02. 1978

Einstaklingar á mynd:

- Magnús Kjartansson
- Guðbergur Bergsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Magnús Kjartansson: Viðurstyggileg árás á gamalt fólk Síðan stóð að dagskrárstjórnendur útvarpsins hefðu að undanförnu "vægast sagt verið mistækir á vali á sögum í þennan dagskrárlið. Undanfarið hefur hvert gamalmennið á fætur öðru mætt með eigin sögu og lesið yfir okkur útvarpshlustendum mæddri röddu. En nú hefur orðið ánægjuleg breyting á." Aldurinn hefur aðeins persónubundin áhrif á getu manna, engin sem nota má til alhæfinga. Þetta á ekki aðeins við um jákvæða hæfileika, heldur og neikvæða. Það eru til fífl og siðleysingar á öllum aldursstigum: höfundur ritstjórnargreinar Þjóðviljans getur áttað sig á því hvernig eitt eintak þeirrar manntegundar lítur út með því að horfa í spegil. Reykjavík 4ða febrúar 1978, Magnús Kjartansson