Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Stríðsherrann okkar lætur varla standa á sér þegar að landhernaði kemur, enda aldrei fyrr haft svona marga vaska menn undir vopnum.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það verður engin friður, nema að setja á ykkur plomp-teljara, þá borgar bara hver og einn eftir plomp-fjölda, og ekkert röfl....

Dagsetning:

29. 05. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Björn Bjarnason
- Guðni Ágústsson
- Halldór Ásgrímsson
- Ísólfur Gylfi Pálmason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Finnlandsforseti til Moskvu til að reyna að semja um Kosovo: Sífellt fleiri vilja hóta Milosevic landhernaði.