Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
VERIÐ þið bara rólegir, hann á eftir að ná sundtökunum, hann er nú ekki nema sextán vetra.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þessi hlýtur nú bara að vera frá annarri plánetu. - Hann er að spyrja um hvers konar lýðræði sé hjá okkur.

Dagsetning:

28. 05. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Jóhann Sigurjónsson
- Kristján Ragnarsson
- Tanni
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Aflatillögur Hafrannsóknarstofnunar. 1,2% minni þorskkvóti .Segja kvótakerfið vera best kerfa. Nú eru liðin 16 ár síðan kvótakerfið var tekið upp og þykir mörgum hægt miða í að byggja þorskstofninn ...