Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Svona, Emma mín, - þú veist að ég fer bara í þessa heimsreisu til þess að ná í frímiða svo þú getir heimsótt hana mömmu þína norður!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta verður ekkert mál strákar, næst þegar lýðurinn fær sín tvö þúsund, þá sleppi ég bara mínum hundrað þúsundunum....

Dagsetning:

08. 09. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Flugleiðir taka upp punktakerfi fyrir góða viðskiptavini: Ef ferðast er mikið vinnst frímiði Í dag taka Flugleiðir upp notkun svonefndra safnkorta fyrir þá viðskiptavini sína sem ferðast mikið