Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Svona - Svona. - Þetta er nú bara fyrir þá lægstlaunuðu, góði!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÞÚ MÁTT alveg fá hann Bangsímon þinn aftur, mr. Blair. Clinton er orðinn svo stór, að hann er farinn að leika sér við stelpur..

Dagsetning:

17. 05. 1978

Einstaklingar á mynd:

- Geir Hallgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Geir opnar nýja leið Geir Hallgrímsson sagði á aðalfundi Vinnuveitendasambandsins í gær að tilgangurinn með annarri grein laga um efnahagsráðstafanir ríkisstjórnarinnar hefði verið að ná til hinna lægst launuðu. Ef aðilar vinnumarkaðarins finni aðra leið að því marki muni ríkisstjórnin ekki standa gegn því.