Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Svona, þér ætti ekki að vera nein hætta búin að mæta Össuri núna, Ingibjörg mín, komin með líknarbelgi allt um kring.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

12. 03. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson
- Ingibjörg Pálmadóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kjör öryrkja og aldraðra endurskoðuð fyrir 15 apríl. Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, sagði við upphaf miðstjórnarfundar flokksins í Reykjavík í gær að kjör aldraðra og öryrkja væru sá málaflokkur sem flokkurinn legði nú mesta áherslu ......