Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
TAKTU haglarann góði, hjá mér þarftu ekki að muna nema eitt "kvótinn".
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það þarf nú að kunna eitthvað annað og meira en hundasund til þess að geta synt eins og Mao, Össur minn!

Dagsetning:

24. 06. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Finnur Ingólfsson
- Sólon Rúnar Sigurðsson
- Sverrir Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Bankastjórar muna ekki allt. Fjölmiðlar eru þessa dagana að hneykslast á bankastjóra Búnaðarbankans og saka hann .....