Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
ÞÉR getið hætt þessu slefi hr. Loftsson, svoleiðis stöff verður aldrei aftur á matseðlinum.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þau vilja fara í svona leynileik eins og þú fórst í við Mumma jaka!

Dagsetning:

23. 06. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Keikó
- Kristján Loftsson
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Keikó bjargar hvölunum. Flutningur Keikós höfrungs til Íslands táknar endanlegan sigur hvalavina yfir hvalaveiðisinnum á Íslandi. Með þessari frábæru leikfléttu mun bandarískum hvalavinum takast að fá Íslendinga endanlega ofan af hvalveiðihugsjónum sínum og það með góðu.