Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það ætti nú að vera orðið syndlaust að kíkja inn um bréfalúguna...?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

31. 05. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Steingrímur Hermannsson: Afskrifar ekki forsetaembættið. Steingrímur Hermannsson formaður Framsóknarflokksins afskrifar ekki þann möguleika að hann gefi kost á sér í forsetaembættið á næsta ári.