Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Það er engin hætta á að ég detti úr stólnum, stelpur. Ég er alltaf með beltið spennt....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú misskilur mig læknir, mig vantar ekki gleraugu bara litlinsur, svo það sjáist ekki hvað ég er agalega bláeygður.

Dagsetning:

09. 10. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Markús Örn Antonsson
- Ólína Þorvarðardóttir
- Sigrún Magnúsdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Markús Örn Antonsson borgarstjóri um pólitíska stöðu í Sjálfstæðisflokknum: Ég er kominn til að vera -ætlar að sýna af sér frumkvæði og myndugleik í embætti borgarstjóra.