Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
ÞAÐ er nú heldur seint í rassinn gripið, góði, þegar maður er kominn með annan fótinn yfir línuna.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þó stjórnin sé talin bæði heyrnarlaus og mállaus, getur hún þó enn veifað lýðnum!!

Dagsetning:

13. 11. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Jón Kristjánsson
- Páll Bragi Pétursson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Stjórnendur Íbúðalánasjóðs og Landsbankans ræddu saman í gær. Landsbankinn býður ódýrari samning.