Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það hefur lengi verið vitað að Storkurinn kæmi með börnin, en að hann sjái um allt frá A til Ö er eitthvað alveg nýtt í fræðunum.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það fer að verða fátt um fína drætti hjá okkur, Gunna mín!!

Dagsetning:

29. 03. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Berglind Ágústsdóttir
- Sigrún Gréta Helgadóttir
- Einar Þór Karlsson
- Storkurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Áhrif storksins á starfsfólk Húsfdýragarðsins? Þrír starfsmenn eiga von á börnum.