Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Velkominn um borð.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Næst skal ég sko fara að ráðleggingum fiskifræðingana.

Dagsetning:

30. 03. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Andrés Sigurmundsson
- Guðjón Hjörleifsson
- Hjálmar Árnason
- Lundinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Andrés fann ástæðu til að hoppa fyrir borð. Guðjón Hjörleifsson, oddviti Sjálfstæðismanna, botnar ekkert í samstarfsslitum fulltrúa Framsóknar-flokksins. Segir engin óeðlileg tengsl vera milli bæjarfélagsins og fyrirtækja.