Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
ÞAÐ hlaut að koma að því fyrr en seinna að Dóri hrasaði um einhverja Breiðdalsvíkina.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

04. 05. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson
- Steingrímur Jóhann Sigfússon
- Sverrir Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Gríðalegt fylgistap Framsóknarflokks. Sjálfstæðisflokkur stærstur á Austurlandi samkvæmt nýrri könnun Gallups. Framsóknarflokkur tapar 17-18 prósentun.