Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
ÞRÁTT fyrir allar yfirlýsingar stjórnar- herranna um breytingar bendir ekkert til annars en að "Gamli Nói" verði bara raulaður áfram.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÞÚ MÁTT alveg fá hann Bangsímon þinn aftur, mr. Blair. Clinton er orðinn svo stór, að hann er farinn að leika sér við stelpur..

Dagsetning:

03. 05. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Margrét Sæunn Frímannsdóttir
- Steingrímur Jóhann Sigfússon
- Sverrir Hermannsson
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Boðar þjóðarsátt um stjórn fiskveiða. Framsóknarflokkurinn er "reiðubúinn að hafa forystu um að breyta lögum um fiskveiðistjórnun, þannig að sátt megi ríkja um þetta grundvallarmál íslensks samfélags," segir Halldór Ásgrímsson.