Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
ÞRÁTT fyrir allar yfirlýsingar stjórnar- herranna um breytingar bendir ekkert til annars en að "Gamli Nói" verði bara raulaður áfram.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú verður að kalla liðið saman, foringi, ég ræð ekki einn við að velta steininum frá gröfinni.

Dagsetning:

03. 05. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Margrét Sæunn Frímannsdóttir
- Steingrímur Jóhann Sigfússon
- Sverrir Hermannsson
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Boðar þjóðarsátt um stjórn fiskveiða. Framsóknarflokkurinn er "reiðubúinn að hafa forystu um að breyta lögum um fiskveiðistjórnun, þannig að sátt megi ríkja um þetta grundvallarmál íslensks samfélags," segir Halldór Ásgrímsson.