Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það skyldi nú fá að fjúka nokkur mills hjá þér, ef ég hefði báðar hendur lausar, góði!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þá má nú rauðvínspressan fara að athuga sinn gang!

Dagsetning:

05. 07. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Tschopp, Theodor M
- Sverrir Hermannsson
- Hjörleifur Guttormsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Með Hjörleif á bakinu Sverrir Hermannsson iðnaðarráðherra stríðir við það, að Alusuisse tekur íslenska iðnaðarráðherra ekki meira en svo alvarlega. Svisslendingarnir höfðu vanist því að hundsa Hjörleif Guttormsson, fyrrverandi iðnaðarráðherra. Þess vegna nær Sverrir og íslensku fulltrúarnir í álviðræðunefnd árangri seit og illa.