Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það var heldur mikil bjartsýni að flauta stríðið af 15. september.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Æ!Æ! krakkar mínir. Lofið þið nú "Meistara Villa" að fá sér smá hænublund, áður en hann lúskrar á vondu norninni!?

Dagsetning:

06. 10. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Bláa höndin
- Bónusgrísinn
- Helgi Hjörvar Úlfarsson
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Steigrímur Jóhann Sigfússon
- Össur Skarphéðinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Stjórnarandstæðingar töldu sér misboðið við þingsetningu. Meirihluti þingmanna stjórnarandstöðu gekk út undir ræðu forseta þingsins.