Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Það var nú varla hægt að búast við því, Dóri minn. Þú hefur ekki verið tekinn í "engla" tölu hjá Mogganum eins og ég, góði...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er einmitt þetta sem ég kann svo vel við í fari ykkar komma, Hjölli minn. Alltaf tilbúnir að svíkja félagana.

Dagsetning:

02. 09. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Blöndal
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Halldór með lítið flugþol. Nýja vængi. "Ég hef satt að segja ekki flugþol til að fylgja Alþýðuflokknum eftir þegar hann rýkur upp í þeim efnum,"