Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Það yrði nú aldeilis saga til næsta bæjar ef ég léti ykkur líða fyrir það að vera báðir "ofurkratar". Kalli verður forstjóri fyrir hádegi, og Jón eftir hádegi....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta var nú frekar ógáfulegt að lemja hausnum svona við stein, Jón minn. Það er löngu búið að finna upp tæki til múrbrota, góði.....

Dagsetning:

03. 09. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Guðmundur Árni Stefánsson
- Jón Sæmundur Sigurjónsson
- Karl Steinar Guðnason
- Sighvatur Kristinn Björgvinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Karl Steinar Guðnason um möguleika sína á forstjórastöðu Tryggingarstofnar: "Veit ekki um möguleika" "Ég veit ekkert um það" segir Karl Steinar Guðnason alþingismaður, aðspurður um möguleika sína á forstjórastöðu Tryggingarstofnunar