Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þeir eru algjörir Hafnarfjarðarbrandarar því hvorugur þeirra er búinn að áttasig á því að dallurinn er sokkinn ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Leikstjóri R-listans og handritahöfundur Perlusölunnar er með ýmsar hugmyndir um bitlinga til að freista kaupenda, svo sem að lóð undir hótel fylgi, og fleira í þeim dúr.

Dagsetning:

24. 10. 1994

Einstaklingar á mynd:


Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Morgunpóstskönnun. Tveir af hverjum þremur lýsa yfir vantrausti á Guðmund Árna. Meirihlutinn styður vantraust á Jón Baldvin og Ólafur G. Einarsson stendur tæpt.