Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þeir eru farnir að heimta dópið svo þétt að þeir hafa ekki tíma til að klípa okkur í lærin!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
MAÐUR tímir varla að nudda yfir allar þessar tölur og tákn sem þurfti til að sýna hvað það er arfavitlaust að lækka skattana okkar með veiðileyfagjald Sigga mín...

Dagsetning:

31. 07. 1978

Einstaklingar á mynd:

- Grín
-

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Meira morfín eða lækning Það eru ærið stór orð að líkja íslensku efnahagslífi við eiturlyfjaneytenda, þar sem gengisfelling gegnir hlutverki morfínsprautunnar. En það er orðinn ávani útflutningsaðila að hrópa á sprautuna árlega, einkum "hæfilega" löngum tíma eftir að kjarasamningar hafa verið gerðir. En það er eins með hið sjúka íslenska efnahagslíf og eiturlyfjaneytandann, að stöðugt verður styttri tími milli skammtanna, hinn sýkti líkami kallar sífellt fyrr á morfínsprautuna - gengisfellinguna.