Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þeir segjast vera fagmenn, margdæmdir og eftirlýstir um allan heim, herra ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Því miður, kona góð, það er allt orðið löngu yfirfullt af skjóðum ...

Dagsetning:

25. 09. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Blöndal
- Hussein, Saddam
- al-Gaddafi, Col-Muammar
- Honecer, Erich
- Noriega, Manuel Antonio

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kjötsalan til Mexíkó: Fyrirspurnum um kjöt rignir yfir ráðuneytið. Fyrirspurnum um kaup á kindakjöti hefur rignt yfir landbúnaðarráðuneytið eftir að spurðist út um sölu á 800 tonnum af ærkjöti til Mexíkó.