Við verðum bara að láta reyna á það, Árni minn, hvort húsfriðunarnefnd gengur svo langt að neita okkur um að tefla við páfann, undir okkar eigin skjaldarmerki.
Clinton lætur af embætti.
Meðaltalsgráturinn.
Það vekur auðvitað athygli að þessi meðaltalsgrátur skuli heyrast á sama tíma og fréttir berast af verulegum
hagnaði margra helstu sjávarútvegs-fyrirtækja landsins á nýliðnu ári.