Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þetta er byggt á faglegu mati, bjáninn þinn. Því klikkaðri sem þú ert, því minna finnurðu fyrir því að allt sé lok, lok og læs...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Slæmar fréttir, herra forseti. Rússar eru að fara langt framúr okkur í mannréttindamálunum ...

Dagsetning:

26. 07. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Ingibjörg Pálmadóttir
- Almúginn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Heilbrigðisráðherra segir að ófremdarástand muni ekki skapast á spítölunum í sumar. Sumarlokanir á geðdeildum hafi sem minnst áhrif.