Vissir þú að

Sigmund ólst upp á Akureyri en fluttist svo til Vestmannaeyja.
Þetta mátti ekki tæpara standa. Það er of seint að iðrast eftir dauðann, bræður...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við verðum bara að láta reyna á það, Árni minn, hvort húsfriðunarnefnd gengur svo langt að neita okkur um að tefla við páfann, undir okkar eigin skjaldarmerki.

Dagsetning:

04. 08. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Eggert Sigurðsson Haukdal
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Eggert Haukdal fagnar því að stjórnvöld virðist loksins vera að átta sig á afleiðingum verðtryggingar: Kannski mál til komið að menn vöknuðu svona undir dauðann.