Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þið hljótið að sjá að þetta er nú ekki rétti tíminn til að suða um launahækkun, það er nú ekki endalaust hægt að moka.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Einn, tveir og næsti tilvonandi Seðlabankastjóri

Dagsetning:

19. 10. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Geir Hilmar Haarde
- Halldór Ásgrímsson
- Kristín Ágústa Guðmundsdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. 170 milljónum varið til NATO-fundar næsta vor. Hugsanlegt að kostnaður verði meiri.