Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þið verðið að skipta yfir á útvarpið strákar, dagskrá sjónvarpsins er orðin það léleg að hún gefur ekki einu sinni möguleika á að góma bruggara hvað þá meir!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nei, nei, í guðsbænum Gunnar, ekki með boxhanska.

Dagsetning:

09. 10. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Jóhannesson
- Vilmundur Gylfason
- Friðjón Þórðarson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ungur maður staðhæfir í útvarpsviðtali að hann hafi verið viðriðinn innflutning á 10 kílóum af kannabisefnum: