Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Undirbúningur að sönglagakeppni flokkanna er í fullum gangi. Fjórmenningaklíkan mun reyna að syngja sig inn í hjörtu kjósendanna með laginu Hvað er svo glatt!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

23. 02. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Svavar Gestsson
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Guðmundur Jóhann Guðmundsson
- Guðrún Helgadóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.