Við verðum bara að láta reyna á það, Árni minn, hvort húsfriðunarnefnd gengur svo langt að neita okkur um að tefla við páfann, undir okkar eigin skjaldarmerki.
Clinton lætur af embætti.
Þegar hvalurinn gleypti Alþingi
Alþingi hefur sagt sitt í hvalveiðimálinu, og því verða menn að hlíta, hvort sem þeim líkar betur eða verr.