Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Uss þetta er ekkert til að monta sig af hr. Blair. Forseti vor trúlofaði sig nú bara í beinni á Bessastöðum, og það hefur aldrei verið gert fyrr.
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Við ættum að geta blómstrað hér félagar, maður þarf ekki að vera neinn súper- krimmi til að slá met.
Dagsetning:
30. 05. 2000
Einstaklingar á mynd:
-
Blair, Anthony Carles Lynton
-
Blair, Leo
-
Blair, Anthony Carles Lynton
-
Blair, Leo
-
Davíð Oddsson
-
Gæsin
-
Moussaieff, Dorrit
-
Ólafur Ragnar Grímssson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Cherie Blair eignast son. Lundúnum, Reuters. Leo litli Blair hefur þegar tryggt sér sæti í sögubókunum. Það eru yfir 150 ár, síðan breskur forsætisráðherra hefur eignast barn í stjórnartíð sinni.