Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Váá, maður bara alveg eins og við erum með heima ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við verðum bara að láta reyna á það, Árni minn, hvort húsfriðunarnefnd gengur svo langt að neita okkur um að tefla við páfann, undir okkar eigin skjaldarmerki.

Dagsetning:

17. 12. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Walesa, Lech
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Utanríkisráðherra í opinberri heimsókn í Póllandi: Samskipti þjóðanna og alþjóðamál til umræðu.Líkur á að Jón Baldvin eigi fund með Lech Walesa